ISMO

Atelier

ISMO er lítil sjálfstæð saumastofa sem býður öll velkomin.

Við sérhæfum okkur í að skapa fallegar flíkur; bæði eftir pöntun og samkvæmt eigin hugsjón. Einnig fá eldri flíkur nýtt líf í okkar höndum—við beitum vönduðum vinnubrögðum og hugsum um smáatriðin.

ISMO er tilvísun í isma réttlætiskenndar; samviskusemi; sjálfbærni—falin í þessum isma er því líka ákveðin höfnun:

Okkar hugsjón snýst alfarið gegn skynditísku;
misnýtingu; og öllu því sem er einnota.

Þjónusta

Hafðu samband

Við erum á Instagram! Kíktu þar á það sem er nýjast að gerast hjá okkur, eða sendu okkur línu.